Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóðsdeild
ENSKA
investment compartment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef til vill gæti þurft að laga form eða inntak lykilupplýsinga að sértækum tilvikum. Af þessum sökum sérsníður reglugerð þessi almennar reglur sem eiga við alla verðbréfasjóði á þann hátt að tekið sé tillit til sértækra aðstæðna hjá ákveðnum tegundum verðbréfasjóða, þ.e.a.s. þeirra sem hafa mismunandi sjóðsdeildir eða flokka hlutdeildar, þeirra sem hafa skipan sjóðasjóða, þeirra sem hafa skipan höfuð- og fylgisjóða og þeirra sem eru afleiðutengdir, s.s. höfuðstólsvarðra sjóða eða sambærilegra verðbréfasjóða.


[en] The form or content of key investor information may need to be adjusted to specific cases. Consequently, this Regulation tailors the general rules applicable to all UCITS so as to take into account the specific situation of certain types of UCITS, namely those having different investment compartments or share classes, those with fund of funds structures, those with master-feeder structures, and those that are structured, such as capital protected or comparable UCITS.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 583/2010 frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta og skilyrði sem skulu uppfyllt þegar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta eða lýsingin er lögð fram á varanlegum miðli öðrum en pappír eða á vefsetri

[en] Commission Regulation (EU) No 583/2010 of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards key investor information and conditions to be met when providing key investor information or the prospectus in a durable medium other than paper or by means of a website

Skjal nr.
32010R0583
Athugasemd
Í sumum tilvikum er notuð þýðingin ,fjárfestingardeild´ en stundum einnig ,sjóðsdeild´ og var það gert í samráði við sérfræðing í fjármálaráðuneytinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira